Á fullu í fjallamennsku

Með mikilli eftirsjá hef ég sagt upp starfi mínu hjá Veðurstofu Íslands.  Þar hafði ég umsjón með snjóflóðaeftirliti Veðurstofunnar, sem sér um að gefa út viðvaranir um snjóflóðahættu í byggð og taka ákvarðanir um rýmingar á húsnæði.
Starfið var skemmtilegt og hæfði minni sérhæfingu en krafðist viðveru yfir vetrartímann sem fór ekki saman við hina sterku þrá til fjallamennsku sem sem ég hef í blóðinu.
Mér er í fullu minni ferðaþreytan í lok árs 2000.  Það ár var ég 200 nætur að heiman og þar af um 80 nætur á Grænlandi.
Nú er ég aftur kominn í fulla vinnu við leiðsögn og stefni á langa fjallgönguleiðanga hér heima sem erlendis á næstu árum.

English summery
I have quit my work as a director of the National Avalanche Forecast Centre at the Meteorological Station in Iceland.  I am going to be a full time Mountain Guide, even if I remember well how tired I was at the end of the year 2000.  That year I was 200 nights away form home guiding  long travels and expeditions, mostly in Iceland and Greenland.

Auglýsingar

Um leifurorn

Fjallaleiðsögumaður. Leiðsögn um fjöll hér heima sem erlendis Mountain Guide. Hiking, Trekking, Skiing, Climbing and Biking Expeditions in Iceland and Greenland
Þessi færsla var birt undir Leifur Örn. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s